Sæl og gleðilegt sumar!
Við fögnum sumrinu með því að opna á skráningar í sumarnámskeiðin okkar.
Boðið er uppá sumarnámskeið í brasilísku jiu jitsu og í hnefaleikum.
Í brasilísku jiu jitsu er boðið uppá kennslu frá klukkan 8 - 16 fyrir ungmenni á aldrinum 8 - 17 ára.
Um fjölbreytta þjálfun er að ræða, og íþróttin jiu jitsu krufin með Nogi tækni og lotum, Gi tækni og lotum, styrktarþjálfun og þolæfingum. Um er að ræða virkilega spennandi námskeið sem mun bæta viðkomandi á öllum sviðum jiu jitsu, til viðbótar við allsherjar líkamlega þjálfun.
Kennt verður frá og með 10. júní til 2. ágúst.
Hægt er að fjárfesta í öllu námskeiðinu, virka daga frá 08:00 - 16:00.
Einnig er hægt að fjárfesta í stökum vikum, ásamt valmöguleika á því að fjárfesta einungis í þjálfun fyrir eða eftir hádegi.
Verð fyrir allt sumarið: 70,200 kr
Verð fyrir hverja viku: 10,000 kr (Nema vika 2. frá 18. júní - 21 júni sem kostar 8,000
Verð fyrir einungis fyrir hádegi: 6,500 kr (Nema vika 2. frá 18. júní - 21 júni sem kostar 5,200 kr)
Verð fyrir einungis eftir hádegi: 6,500 kr (Nema vika 2. frá 18. júní - 21 júni sem kostar 5,200 kr)
Til viðbótar við námskeiðin verður almenn stundartafla í gangi samhliða með þessu.
Nánar má lesa sér til um sumarnámskeið í Jiu jitsu hér:
Í hnefaleikum er boðið uppá kennslu í tveimur aldurshópum, annarsvegar 5 - 10 ára og svo 11 - 17 ára.
5 - 10 ára:
Kennsla fer fram:
Mánudaga: 17:15 - 18:15
Miðvikudaga: 17:15 - 18:15
Stakur mánuður júní: 11.990 kr
Stakur mánuður júní: 11.990 kr
Stakur mánuður ágúst: 11.990 kr
Allt sumarið: 26.990 kr
10 - 17 ára
Kennsla fer fram:
Mánudaga: 18:15 - 19:15
Miðvikudaga: 18:15 - 19:15
Föstudaga: 18:15 - 19:15
Laugardaga: 12:00 - 13:00
Stakur mánuður júní: 16.990 kr
Stakur mánuður júní: 16.990 kr
Stakur mánuður ágúst: 16.990 kr
Allt sumarið: 35.990 kr
Lokað verður á eftirfarandi dögum: 17juni.
2. ágúst
5. ágúst
Yfirþjálfari | Jafet Þorsteinsson |
Aðstoðarþjálfari | Armandas Sangavicious |
Iðkendur skulu hafa með sér | |
Íþróttaskó | |
Íþróttaföt | |
Góm | |
Sína eigin höfulhlíf og sparrhanska ef þau eiga, annars er lánsbúnaður á staðnum. |
Nánar má sjá á Sportabler síðu VBC, þar sem skráning fer fram. https://www.abler.io/shop/hfk/
Við hlökkum til að sjá ykkur hress í sumar!
Kær kveðja,
VBC!
Comments