Minningarmót Sigurðar Jóhanns
- VBC
- Feb 5
- 2 min read
Mjölnir hélt þann 2. febrúar 2025 minningarmót um hann Sigurð Jóhann Rui Helgason þann sem lést árið 2021 aðeins 18 ára gamall. Allur ágróði mótsins rann til Sorgarmiðstöðvarinnar en markmið þeirra má lesa hér að neðan:
"Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu."
Mótið er barna- og ungmennamót fyrir börn og ungmenni á aldrinum 5 - 17 ára.
Iðkendur frá VBC tóku þátt á mótinu og niðurstöður þeirra má finna hér að neðan:
Í flokknum Boys No-Gi / Mighty Might II (5yrs) / -25,70 kg
Hlaut Arnar Breki Kristjánsson gull.
Í flokknum Boys No-Gi / Mighty Might III (6yrs) / -22,70 kg
Hlaut Kjartan Darri Kjartanson brons.
Í flokknum Boys No-Gi / Mighty Might III (6yrs) / -31,80 kg
Hlaut Stormur Hallsson silfur.
Í flokknum Boys No-Gi / Pee Wee II (8yrs) / -31,80 kg
Hlaut Vikingur Manuel Elíasson silfur.
Í flokknum Boys No-Gi / Pee Wee II (8yrs) / -34,80 kg
Hlaut Joel Örn Eiðsson gull.
Í flokknum Boys No-Gi / Junior I (10yrs) / -37,90 kg
Hlaut Úlfur Már Kruger gull.
Í flokknum Boys No-Gi / Pee Wee III & Junior I (9 & 10yrs) (No Sub.) / -43,90 kg
Hlaut Víkingur Árni Hallsson silfur.
Í flokknum Boys No-Gi / Junior III (12yrs) / -55,00 kg
Hlutu þeir Rihards Zvejnieks silfur og Roberts Buncis brons.
Í flokknum Boys No-Gi / Teen I (13yrs) / -59,00 kg
Hlaut Jonathan Logi Avraham gull.
Í flokknum Boys No-Gi / Teen III (15yrs) / -55,00 kg
Hlutu þeir Elmar Elmarsson gull og Daði Hrafn Yu silfur.
Í flokknum Girls No-Gi / Mighty Might III & Pee Wee I (6 & 7 yrs) / -22,70 kg
Hlutu þær Dalrós Eiðsdóttir gull og Laufey Líf Þrastardóttir brons.
Í flokknum Girls No-Gi / Mighty Might II & Pee Wee II (5 & 8yrs) / -31,80 kg
Hlaut Maren Sól Pálsdóttir silfur.
Í flokknum Girls No-Gi / Pee Wee III (9yrs) / -25,70 kg
Hlaut Arndís Anna Hallgrímsdóttir gull.
Í flokknum Juvenile Boys No-Gi / Juvenile 1 & 2 / -71,5 kg (Middle)
Hlutu Úlfur Kári Þórsdóttir Fitzgerald og Orri Freyr Guðmundsson Brown báðir gull.
Í flokknum Juvenile Boys No-Gi / Juvenile 2 / Opinn flokkur KK
Hlaut Úlfar Kári Þórsson Fitzgerald silfur.
Takk fyrir frábært og fallegt mót.
Við sjáumst á því næsta.
Kær kveðja,
VBC.
(Myndin sem fylgir fréttinni er tekin héðan: https://smoothcomp.com/en/event/21921/)
Comentários