Framundan er keppnisferð hjá hópi einstaklinga úr glímudeild VBC til Dublinar.
Bæði eru ungmenni úr starfinu okkar og einstaklingar úr fullorðinsstarfinu að keppa á móti sem er haldið af Grappling Industries.
Það eru 21 ungmenni að keppa fyrir hönd VBC og fjórir úr fullorðinsstarfi VBC.
Keppendurnir úr fullorðinsstarfinu okkar eru eftirfarandi:
Eiður Sigurðsson sem er yfirþjálfari ungmennastarfs VBC.
Birgir Þór Stefánsson sem er að keppa í fyrsta sinn á móti í BJJ.
Hallur Sigurðsson sem vann gull á Hvítur á leik árið 2023.
Sigurdís Helgadóttir sem vann gull í sínum þyngdarflokki og í opna flokkum árið 2023.
Úr ungmennastarfinu okkar keppa eftirfarandi:
Camilla Rós Árnadóttir
Dalrós Eiðsdóttir
Daði Hrafn Yu Björgvinsson
Dimmey Líf Oddsdóttir
Elmar Elmarsson
Helgi Bjarg Einarsson
Helgi Bjarg Einarsson
Jonathan Logi Avraham
Maren Sól Pálsdóttir
Orri Freyr Guðmundsson Brown
Rihards Zvejnieks
Roberts Buncis
Tanja Sjöfn Gunnarsdóttir
Tanya Lind Birgisdóttir
Urður Erna Kristinsdóttir
Vikingur Manuel Elíasson
Víkingur Árni Hallsson
Ísbrá Eiríksdóttir
Óðinn Logi Oddsson
Úlfar Kári Þórsson
Úlfur Már Kruger
Við hlökkum til að fylgjast með!
Gangi ykkur vel,
Kær kveðja,
VBC!
Comentários