Workshop with Henrik Naessen in VBC
28 June 18:00 - 20:0029 June (Sparring) 13:00 - 14:00
Fyrir þá sem þekkja ekki til Henrik Naessen þá kemur hann frá Vallentuna Boxing Camp (VBC) í Svíþjóð og er stofnandi VBC á Íslandi. Hann er vel þekktur Thai Boxer og gífurlega hæfileikaríkur þjálfari og margir af nemendum hans hafa unnið til verðlauna.
Verðið er einungis 5000 kr!
Þetta námskeið er eitthvað sem allir sem hafa áhuga á Muay Thai ættu ekki að missa af!
For those who don’t know Henrik:He is from Vallentuna Boxing Camp (VBC) and is the founder of VBC in Iceland, he was a successful Thai boxer and is a very talented coach and his students have won major titles including several World Championships. Price 5000,-
Skráning fer fram inná Sportabler. https://www.abler.io/shop/hfk/
Comments