BJJ Mótaröð Ungmenna 17 (Nogi) - Apríl 2025
- Torfi Þór Tryggvason
- Apr 8
- 3 min read
Sæl og takk fyrir síðast!
Sautjánda mót BJJ Mótaröð Ungmenna fór fram sunnudaginn 6. apríl 2025, og í þetta sinn var keppt í Nogi.
86 iðkendur tóku þátt frá fjórum klúbbum tóku þátt. Klúbbarnir eru eftirfarandi, VBC, RVK MMA, Mjölnir og Afturelding.
Allir stóðu sig með sannri prýði og geta verið mjög stolt af eigin frammistöðu.
Áfram má leggja mark á miklar framfarir hjá þeim sem taka virkan þátt í þessum mótaröðum og við hvetjum alla til að halda áfram að mæta og bæta í reynslubankann.
Niðurstöður má finna hér fyrir neðan.
Drengir Nogi / Mighty Mite / Light
Drengir Nogi / Mighty Mite / Middle
Drengir Nogi / Mighty Mite / Heavy
Drengir Nogi / Pee Wee / Light
Drengir Nogi / Pee Wee / Middle
1 Vikingur Manuel Elíasson Iceland VBC
Drengir Nogi / Pee Wee II / Light Heavy
1 Ísar Þór Helguson Iceland VBC
Comentários