top of page

Aðalfundur HFK 2025

Writer: Torfi Þór TryggvasonTorfi Þór Tryggvason

Aðalfundur HFK árið 2025 fer fram 12. apríl klukkan 14:30.

Fundurinn fer fram í húsnæði VBC við Smiðjuveg 28 (Græn gata).


Framboð til stjórnar og tilllögur að lagabreytingum skulu berast í síðasta lagi 5. apríl næstkomandi á netfangið stjorn@vbc.is


Dagskrá:


  • Starfsemi ársins

  • Ársreikningar 2024 lagðir fram til skoðunar og samþykktar

  • Lagabreytingar

  • Kosning formanns og annarra stjónarmanna

  • Önnur mál

Stjórn HFK samanstendur af formanni, gjaldkera, ritara og tveimur meðstjórnendum.


Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkann þátt í starfinu og mótun félagsins til framtíðar.


Kær kveðja,

VBC.

 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page