top of page
Muay Thai
Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum.
Muay Thai er þjóðaríþrótt Tælendinga og er lítið vitað um upprenna bardagalistarinnar þar sem saga hennar brann þegar her Burma lagði höfðuborg Thailands Ayudhaya í rúst á 14 öld.
Muay Thai
Muay Thai er líkamlega krefjandi íþrótt, hún mun koma þér í gott form og félagskapurinn er frábær.
Tímarnir eru keyrðir áfram af þeim Aurel Daussin & Birgir Þór sem eru báðir fagmenn í sportinu.
bottom of page