
Ungmennastarf Sumarönn 2024 (5 - 18 ára)
Hnefaleikar
VBC býður uppá námskeið í hnefaleikum sumarönnina
Boðið er uppá námskeið fyrir tvo aldurshópa:
11 - 16 ára (24.900 kr fyrir önnina).
Námskeið í hnefaleikum felur í sér áherslu á aukinn styrk, hreyfifærni, tæknilega færni og grunn í hnefaleikum.
Þessi námskeið stuðla einnig að miklum félagslegum þroska fyrir iðkendur, bætingar á sjálfstrausti, sjálfsaga og auðmýkt sem er allt nauðsynlegir eiginleikar í nútímasamfélagi.
Brasilískt Jiu Jitsu
VBC býður uppá sumarnámskeið í brasilísku jiu jitsu
Boðið er uppá námskeið fyrir fjóra aldurshópa:
4 - 7 ára (16.990 fyrir önnina).
7 - 10 ára (24.900 fyrir önnina).
10 - 13 ára (24.900 fyrir önnina).
13 - 17 ára (24.900 fyrir önnina).
Í námskeiðum fyrir tvo yngri hópana er áhersla lögð á leikgleði, að auka hreyfigetu og færni ásamt því að kynna grunnhreyfingar í brasilísku jiu jitsu.
Í námskeiðum fyrir tvo eldri hópana færist áherslan meira yfir í styrktarþjálfun, tæknilega færni og leikfræði í jiu jitsu.
Þessi námskeið stuðla einnig að miklum félagslegum þroska fyrir iðkendur, bætingar á sjálfstrausti, sjálfsaga og auðmýkt sem er allt nauðsynlegir eiginlegar í nútímasamfélagi.